Logi Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í körfuknattleik, segir að sigurinn á Ungverjum í fyrrakvöld sé risaskref fyrir íslenska karlalandsliðið. Leikurinn gegn Tyrkjum í Istanbúl á morgun verði afar erfiður en þar þurfi íslensku leikmennirnir að njóta augnabliksins

Logi Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í körfuknattleik, segir að sigurinn á Ungverjum í fyrrakvöld sé risaskref fyrir íslenska karlalandsliðið. Leikurinn gegn Tyrkjum í Istanbúl á morgun verði afar erfiður en þar þurfi íslensku leikmennirnir að njóta augnabliksins. „Það er geggjuð upplifun að spila gegn svona sterkri þjóð á útivelli,“ segir Logi. » 48