Karlalandslið Íslands var hársbreidd frá einum sínum besta sigri í sögunni í gær þegar það tapaði, 76:75, fyrir Tyrkjum í Istanbúl í undankeppni EM. Jón Axel Guðmundsson kom Íslandi yfir þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum en Tyrkir náðu að…

Karlalandslið Íslands var hársbreidd frá einum sínum besta sigri í sögunni í gær þegar það tapaði, 76:75, fyrir Tyrkjum í Istanbúl í undankeppni EM. Jón Axel Guðmundsson kom Íslandi yfir þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum en Tyrkir náðu að tryggja sér nauman sigur með því að skora um leið og leiktíminn rann út. » 35