Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. Bf4 e6 4. e3 Bd6 5. Bg3 b6 6. Rbd2 Bb7 7. c3 Rbd7 8. Re5 0-0 9. Bd3 Re4 10. Dc2 f5 11. f4 c5 12. Rxd7 Dxd7 13. Rxe4 dxe4 14. Be2 Hac8 15. 0-0 b5 16. Dd2 Bd5 17. b4 cxb4 18. cxb4 Bc4 19

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. Bf4 e6 4. e3 Bd6 5. Bg3 b6 6. Rbd2 Bb7 7. c3 Rbd7 8. Re5 0-0 9. Bd3 Re4 10. Dc2 f5 11. f4 c5 12. Rxd7 Dxd7 13. Rxe4 dxe4 14. Be2 Hac8 15. 0-0 b5 16. Dd2 Bd5 17. b4 cxb4 18. cxb4 Bc4 19. a3 Bxe2 20. Dxe2 Hc4 21. Hac1 Hfc8 22. Hxc4 Hxc4 23. Hd1 Dc6 24. d5 exd5 25. Dd2 d4 26. exd4 Hc2 27. De3 Hc3 28. Dd2 Dc4 29. Bf2 Hd3 30. Dc1 Bxf4 31. Da1 e3 32. Bg3 Bxg3 33. hxg3 e2 34. Hxd3 Dxd3 35. Kf2 h6 36. Da2+ Kh7 37. Dxe2 Dxd4+ 38. De3

Staðan kom upp í fyrstu umferð á Íslandsmóti 65 ára og eldri sem lauk fyrir skömmu í Siglingaklúbbnum Ými. Ögmundur Kristinsson (1.937), sigurvegari mótsins, hafði svart gegn Þór Valtýssyni (1.901). Best var fyrir svartan að leika 38. … Dxe3+ 39. Kxe3 g5/h5 og peðsendataflið er auðunnið. Þess í stað lék Ögmundur 38. … Dd7? og um síðir lauk skákinni með jafntefli.