Markmið margra er að taka til í hinum ýmsu málum og þá aðallega tengdum heilsunni. Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir, eða Beta Reynis, var í viðtali á K100 þar sem hún gaf góð ráð. „Mér finnst við eiga að taka ábyrgð á heilsunni

Markmið margra er að taka til í hinum ýmsu málum og þá aðallega tengdum heilsunni. Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir, eða Beta Reynis, var í viðtali á K100 þar sem hún gaf góð ráð. „Mér finnst við eiga að taka ábyrgð á heilsunni. Það er engin töfralausn. En mér finnst skammtastærðin eitthvað sem við eigum að hafa í huga. Við erum að borða of stóra skammta, þó svo að maturinn sé hollur,“ segir Beta. „Setjum á diskana fyrir framan eldavélina og ákveðum að fá okkur bara einn skammt.“ Lestu meira á K100.is.