Í Þjórsárdal Uppbygging ferðaþjónustu heldur áfram í dalnum.
Í Þjórsárdal Uppbygging ferðaþjónustu heldur áfram í dalnum. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Jarðvegsframkvæmdir vegna þjónustumiðstöðvar í mynni Þjórsárdals gætu hafist síðar á þessu ári að sögn Magnúsar Orra Marínarsonar Schram, framkvæmdastjóra Rauðukamba ehf. Fyrirhugaðar framkvæmdir Rauðukamba í Þjórsárdal eru samkvæmt nýlegum úrskurði …

Jarðvegsframkvæmdir vegna þjónustumiðstöðvar í mynni Þjórsárdals gætu hafist síðar á þessu ári að sögn Magnúsar Orra Marínarsonar Schram, framkvæmdastjóra Rauðukamba ehf.

Fyrirhugaðar framkvæmdir Rauðukamba í Þjórsárdal eru samkvæmt nýlegum úrskurði Skipulagsstofnunar ekki háðar mati á umhverfisáhrifum. Til stendur að byggja þar upp þjónustumiðstöð sem kölluð er Gestastofa og er henni meðal ætlað að vera móttaka fyrir gesti Fjallabaða. » 10