— Morgunblaðið/RAX
Það getur reynst þrautin þyngri að ákveða hvað skal borða í fríum en þá er oft sniðugt að fá meðmæli frá öðrum. Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Regína Ósk í Skemmtilegri leiðin heim veltu fyrir sér góðum stöðum á Tenerife

Það getur reynst þrautin þyngri að ákveða hvað skal borða í fríum en þá er oft sniðugt að fá meðmæli frá öðrum. Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Regína Ósk í Skemmtilegri leiðin heim veltu fyrir sér góðum stöðum á Tenerife. Til að fá góð ráð hringdu þau í Jóhannes Stefánsson, eða Jóa í Múlakaffi, sem gaf upp nokkra góða veitingastaði. Það voru staðirnir Bank, Char og 88 sem fengu hans meðmæli ásamt ítalska veitingastaðnum Il Vecchio. Hann segir þó mikilvægt að bóka borð með góðum fyrirvara.

Lestu meira á K100.is.