Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola tap, 37:23, gegn Svíþjóð í undankeppni EM á laugardag, en leikið var í Karlskrona í Svíþjóð. Þrátt fyrir úrslitin er Ísland enn í góðum málum í riðlakeppninni

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola tap, 37:23, gegn Svíþjóð í undankeppni EM á laugardag, en leikið var í Karlskrona í Svíþjóð. Þrátt fyrir úrslitin er Ísland enn í góðum málum í riðlakeppninni. Ísland leikur við Lúxemborg á útivelli 3. apríl næstkomandi í næsta leik sínum í riðlinum. Eftir það tekur við heimaleikur gegn Færeyjum. Með sigrum í þeim leikjum er Ísland komið á EM. » 26