Rithöfundurinn Gunnar Theodór Eggertsson hefur skrifað bækur með hryllilegu ívafi en lengi langað að fara alla leið. Nýjasta bók hans, Vatnið brennur, er hreinn hryllingur kryddaður sænskri þjóðlagasýru.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.