Alfreð Gíslason verður áfram þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, ef það tryggir sér sæti á Ólympíuleikunum í París. Takist það, sem telja má afar líklegt, gildir nýr samningur hans til ársins 2027 en Alfreð hefur þegar stýrt þýska liðinu í fjögur ár

Alfreð Gíslason verður áfram þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, ef það tryggir sér sæti á Ólympíuleikunum í París. Takist það, sem telja má afar líklegt, gildir nýr samningur hans til ársins 2027 en Alfreð hefur þegar stýrt þýska liðinu í fjögur ár. Gangi þetta allt eftir hefur Alfreð þjálfað í þrjá áratugi í Þýskalandi þegar samningurinn rennur út. » 26