Rangt var farið með nafn lögreglumannsins til hægri á myndinni hér til hliðar í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um nýliðna helgi. Hann hét Baldur Björnsson, fæddur í október 1930 og var því á þrítugasta aldursári þegar Ólafur K

Rangt var farið með nafn lögreglumannsins til hægri á myndinni hér til hliðar í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um nýliðna helgi. Hann hét Baldur Björnsson, fæddur í október 1930 og var því á þrítugasta aldursári þegar Ólafur K. Magnússon, ljósmyndari Morgunblaðsins, tók myndina í maíbyrjun 1960. Baldur lést árið 1996. Beðist er velvirðingar á þessu.