Djasstónlist Ólafur Jónsson og Ulrik Bisgaard hafa lengi unnið saman.
Djasstónlist Ólafur Jónsson og Ulrik Bisgaard hafa lengi unnið saman.
Kvartett danska trommuleikarans Ulriks Bisgaards og íslenska saxófónleikarans Ólafs Jónssonar kemur fram á næstu Síðdegistónum í Hafnarborg, í dag, 8. mars, kl. 18. Ásamt þeim koma fram þeir Eyþór Gunnarsson píanóleikari og Þorgrímur Jónsson bassaleikari

Kvartett danska trommuleikarans Ulriks Bisgaards og íslenska saxófónleikarans Ólafs Jónssonar kemur fram á næstu Síðdegistónum í Hafnarborg, í dag, 8. mars, kl. 18. Ásamt þeim koma fram þeir Eyþór Gunnarsson píanóleikari og Þorgrímur Jónsson bassaleikari.

Efnisskrá tóneikanna verður, skv. tilkynningu, að mestu byggð á frumsaminni tónlist ásamt fallegum dönskum og íslenskum þjóðlögum sem þeir félagar hafa sett í nýjan búning af þessu tilefni.