Innan Facebook-hópsins Skemmtileg íslensk orð hófst umræða um þau ljótustu en umræðan var tekin fyrir í Ísland vaknar. Innleggið hófst á því að orðið „tussubumba“ væri það ljótasta en meðlimir hópsins komu í kjölfarið með fleiri tilnefningar

Innan Facebook-hópsins Skemmtileg íslensk orð hófst umræða um þau ljótustu en umræðan var tekin fyrir í Ísland vaknar. Innleggið hófst á því að orðið „tussubumba“ væri það ljótasta en meðlimir hópsins komu í kjölfarið með fleiri tilnefningar. „Orð eins og geirvarta er eitthvað sem margir telja að sé ljótt orð,“ segir Kristín og saman lesa þau upp fleiri orð. „Legslímuflakk, verðtrygging, slydda, líkþorn, ilsig, fílapensill, njálgur,“ skrifa þau. „Orðskrípi er svo mikið orðskrípi að ég get varla notað það,“ skrifar ein. Lestu meira á K100.is.