Í orðabók Árnastofnunar er skítseiði óvandaður, illa innrættur maður og dæmið svo persónulegt að manni bregður: „[H]ugsa sér að þú skulir vera vinur þessa skítseiðis.“ Hvað sem því líður er áríðandi að maður, og vinur manns líka, skrifi…

Í orðabók Árnastofnunar er skítseiði óvandaður, illa innrættur maður og dæmið svo persónulegt að manni bregður: „[H]ugsa sér að þú skulir vera vinur þessa skítseiðis.“ Hvað sem því líður er áríðandi að maður, og vinur manns líka, skrifi skítseiði með ei-i. Seiði er síli, skít- er herðandi (niðrandi) forliður, en seyði þýðir soð.