Það verður nóg um að vera í íslensku sjónvarpi á árinu. Það er bæði von á mörgum nýjum þáttaröðum og kvikmyndum, það var rætt í Skemmtilegri leiðin heim. Von er á kvikmyndinni SNERTINGU eftir Baltasar Kormák

Það verður nóg um að vera í íslensku sjónvarpi á árinu. Það er bæði von á mörgum nýjum þáttaröðum og kvikmyndum, það var rætt í Skemmtilegri leiðin heim. Von er á kvikmyndinni SNERTINGU eftir Baltasar Kormák. Handritið er byggt á samnefndri bók eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Aðalhlutverkið leikur Egill Ólafsson. GESTIR eru þættir sem sýndir verða í Sjónvarpi Símans. Eftir einnar nætur gaman fer eitthvað úrskeiðis og þátttakendur átta sig á því morguninn eftir að líkamar þeirra hafa víxlast.“ Lestu meira á K100.is.