— AFP/Niharika Kulkarni
Íbúar í Varanasi á Indlandi héldu í gær árlega skrúðgöngu sína í tengslum við trúarhátíðina Masaan Ki Holi, en dagurinn markar upphaf vorsins í Varanasi. Margir af þeim sem taka þátt maka á sig ösku frá bálfararstöðum borgarinnar í virðingarskyni…

Íbúar í Varanasi á Indlandi héldu í gær árlega skrúðgöngu sína í tengslum við trúarhátíðina Masaan Ki Holi, en dagurinn markar upphaf vorsins í Varanasi.

Margir af þeim sem taka þátt maka á sig ösku frá bálfararstöðum borgarinnar í virðingarskyni við andaheiminn, en á hátíðinni er fagnað bæði lífi og dauða.