— Ljósmynd/Szilvia Micheller
Mikilvægasti leikur karlalandsliðsins í fótbolta í langan tíma fer fram í Búdapest í kvöld þegar það mætir Ísrael í undanúrslitum umspilsins um sæti á EM 2024 í Þýskalandi. Sigurliðið mætir Úkraínu eða Bosníu í úrslitaleik á þriðjudaginn

Mikilvægasti leikur karlalandsliðsins í fótbolta í langan tíma fer fram í Búdapest í kvöld þegar það mætir Ísrael í undanúrslitum umspilsins um sæti á EM 2024 í Þýskalandi. Sigurliðið mætir Úkraínu eða Bosníu í úrslitaleik á þriðjudaginn.

Íslenska liðið æfði á keppnisvellinum, Szouza Ferenc-leikvanginum, í Búdapest í gær og allir leikmennirnir eru heilir og tilbúnir í slaginn í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.45 að íslenskum tíma. » 68-69