— Morgunblaðið/Ásdís Ásgeirsdóttir
Páll Óskar Hjálmtýsson hefur verið upptekinn af ástinni síðan hann var átján ára, segir það vera drifkraftinn sinn og það sem fái hann til að tifa. Hann talaði um ástina af mikilli einlægni í Ísland vaknar

Páll Óskar Hjálmtýsson hefur verið upptekinn af ástinni síðan hann var átján ára, segir það vera drifkraftinn sinn og það sem fái hann til að tifa. Hann talaði um ástina af mikilli einlægni í Ísland vaknar. Hann segir að erfitt hafi verið að koma nýja laginu út, það hafi krafist mikillar sjálfsvinnu og uppgjörs á fortíðinni. „Þegar við Birnir gerðum lagið Spurningar þá heyrði ég það eftir að það kom í loftið. Það rann þá upp fyrir mér að við minnumst aldrei á hvaða spurningar það eru sem gera okkur svona tjúlluð.“

Lestu meira á K100.is.