Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun, þar sem kallað var eftir tafarlausu vopnahléi á Gasasvæðinu. Fjórtán af ríkjum ráðsins samþykktu ályktunina, en Bandaríkin sátu hjá í stað þess að beita neitunarvaldi sínu, líkt og þau hafa gert gagnvart fyrri drögum

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun, þar sem kallað var eftir tafarlausu vopnahléi á Gasasvæðinu. Fjórtán af ríkjum ráðsins samþykktu ályktunina, en Bandaríkin sátu hjá í stað þess að beita neitunarvaldi sínu, líkt og þau hafa gert gagnvart fyrri drögum. » 13