Svartur á leik
Svartur á leik
1. Rf3 d5 2. g3 c5 3. Bg2 g6 4. c4 d4 5. b4 Bg7 6. d3 cxb4 7. a3 bxa3 8. 0-0 Rc6 9. Bxa3 Rf6 10. Rbd2 0-0 11. Rb3 He8 12. Rfd2 Dc7 13. Hb1 Rd7 14. Bb2 Rdb8 15. Rf3 Hd8 16. Dc1 Bf5 17. He1 a5 18. Rc5 b6 19

1. Rf3 d5 2. g3 c5 3. Bg2 g6 4. c4 d4 5. b4 Bg7 6. d3 cxb4 7. a3 bxa3 8. 0-0 Rc6 9. Bxa3 Rf6 10. Rbd2 0-0 11. Rb3 He8 12. Rfd2 Dc7 13. Hb1 Rd7 14. Bb2 Rdb8 15. Rf3 Hd8 16. Dc1 Bf5 17. He1 a5 18. Rc5 b6 19. Ra4 Ra6 20. Rh4 Be6 21. Ba3 Hab8 22. Hb5 Ra7 23. Hb1 Bd7 24. Dd1 Rc6 25. Rf3 Rcb4 26. e3 Bxa4 27. Dxa4 Rxd3 28. He2 Rdc5 29. Db5 d3 30. Hd2 Rb4 31. Rg5 De5 32. Re4.

Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu en mótið var haldið í boði Kviku eignastýringar og Brims. Stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2.477) hafði svart gegn serbneska alþjóðlega meistaranum Teodoru Injac (2.434). 32. … Rxe4! 33. Dxe5 Rxd2! og hvítur gafst upp enda liðstap óumflýjanlegt. Áskorendamót heimsmeistarakeppninnar í skák hefst 3. apríl næstkomandi í Toronto í Kanada, sjá nánari upplýsingar á fide.com.