Svartur á leik
Svartur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Re7 6. e5 Rg6 7. 0-0 Be7 8. Rc3 Dc7 9. De2 0-0 10. a4 b6 11. Hb1 Bd7 12. b3 f6 13. exf6 gxf6 14. Bh6 Hf7 15. Hfe1 Bf8 16. Dd2 e5 17. h3 Kh8 18. Re2 Bxh6 19

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Re7 6. e5 Rg6 7. 0-0 Be7 8. Rc3 Dc7 9. De2 0-0 10. a4 b6 11. Hb1 Bd7 12. b3 f6 13. exf6 gxf6 14. Bh6 Hf7 15. Hfe1 Bf8 16. Dd2 e5 17. h3 Kh8 18. Re2 Bxh6 19. Dxh6 Hg8 20. Kh1 Be6 21. Hg1 Re7 22. Rg3.

Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu en mótið var haldið í boði Kviku eignastýringar og Brims. Stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson (2.388) hafði svart gegn Bandaríkjamanninum Jeevan Karamsetty (2.187). 22. … Hxg3! 23. Rxe5 skemmtilegt afbrigði með kæfingarmátsþemu hefði getað komið upp hefði hvítur þegið skiptamunarfórnina: 23. fxg3 Rf5 24. Dc1/Dd2 (24. Dh5 Rxg3+) 24. … Rxg3+ 25. Kh1 e4! 26. dxe4 Rf1+! 27. Kh1 Dh2+!! 28. Rxh2 Rg3#. 23. … Dxe5 24. Hbe1 Dg5 25. Dxg5 Hxg5 26. Hxe6 He5 27. He1 Hxe1+ 28. Hxe1 Rf5 29. c3 He7 og hvítur gafst upp.