Tónlistarmaðurinn og fjöllistamaðurinn Logi Pedro eyðir mestu orkunni núna í væntanlega plötu. Fyrsta lag plötunnar er komið út, Englar alheimsins með Hugin. Í fyrra kláraði Logi nám í vöruhönnun, var tilnefndur til Edduverðlauna og vann að plötunni sinni

Tónlistarmaðurinn og fjöllistamaðurinn Logi Pedro eyðir mestu orkunni núna í væntanlega plötu. Fyrsta lag plötunnar er komið út, Englar alheimsins með Hugin. Í fyrra kláraði Logi nám í vöruhönnun, var tilnefndur til Edduverðlauna og vann að plötunni sinni. Það stefnir í annað fjölbreytt ár hjá Loga. „Námið er opið og alls konar. Ég hef verið að hanna margt eins og skó, föt, innréttingar. Þetta er það sem maður gerir með námið. Á Íslandi þarf maður að gera allt í einu til þess að fá að gera eitthvað.“ Lestu meira á K100.is.