Ísland mætir Póllandi í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag klukkan 16.45 en leikið er þar vegna þess að Laugardalsvöllurinn er ekki orðinn nothæfur á þessum árstíma

Ísland mætir Póllandi í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag klukkan 16.45 en leikið er þar vegna þess að Laugardalsvöllurinn er ekki orðinn nothæfur á þessum árstíma. Útlit er fyrir harða baráttu Íslands, Póllands og Austurríkis um eitt sæti á EM 2025 og því eru gríðarlega dýrmæt stig í húfi. » 35