— Morgunblaðið/Hallur Már
Páll Óskar Hjálmtýsson var gestur Kristínar Sifjar Björgvinsdóttur í Dagmálum. Þar ræddi hann opinskátt um líf sitt og tilveru en Páll Óskar hefur lengi verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. „Ég held að það myndi frekar meika sens að ég myndi skrifa bók

Páll Óskar Hjálmtýsson var gestur Kristínar Sifjar Björgvinsdóttur í Dagmálum. Þar ræddi hann opinskátt um líf sitt og tilveru en Páll Óskar hefur lengi verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. „Ég held að það myndi frekar meika sens að ég myndi skrifa bók. Ég yrði fyrst að skrifa ævisögu mína og það er alveg ljóst að ég þarf að gera það sjálfur, með eigin orðavali og mínum eigin húmor,“ svarar Páll Óskar þegar Kristín Sif spyr hvort það eigi einhvern tímann eftir að koma út kvikmynd um lífshlaup hans. Lestu meira á K100.is.