Meðferðarheimilinu Lækjarbakka á Rangárvöllum hefur verið lokað eftir að mygla greindist í húsnæðinu. Lækjarbakki er langtímameðferðarheimili fyrir drengi sem lokið hafa meðferð á meðferðardeild Stuðla

Meðferðarheimilinu Lækjarbakka á Rangárvöllum hefur verið lokað eftir að mygla greindist í húsnæðinu. Lækjarbakki er langtímameðferðarheimili fyrir drengi sem lokið hafa meðferð á meðferðardeild Stuðla. „Við erum komin með bráðabirgðahúsnæði út maí og erum í samvinnu við ráðuneytið og Framkvæmdasýsluna að leita að nýju húsnæði. Væntanlega tekst það fyrir haustið,“ segir Ólöf Ásta Farestveit, forstjóri Barna- og fjölskyldustofu. » 16