Gísl er „maður afhentur eða tekinn í gæslu til tryggingar því að samningar takist (haldist) eða farið sé eftir fyrirmælum“. Talað er um að taka mann sem…

Gísl er „maður afhentur eða tekinn í gæslu til tryggingar því að samningar takist (haldist) eða farið sé eftir fyrirmælum“. Talað er um að taka mann sem gísl. Gísling er hald eða varðveisla gísla, það að vera gísl. Hafi maður verið tekinn sem gísl er maður í gíslingu, er haldið sem gísli. Og Gísl beygist eins og aðrir gíslar.