Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 c6 6. a3 Ba5 7. b4 Bc7 8. Bb2 d5 9. Rg3 Rbd7 10. Dc2 He8 11. Hd1 Rf8 12. Be2 Rg6 13. 0-0 De7 14. f4 Rh4 15. e4 dxe4 16. Rcxe4 Rxe4 17. Rxe4 a5 18. Dc3 f6 19

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 c6 6. a3 Ba5 7. b4 Bc7 8. Bb2 d5 9. Rg3 Rbd7 10. Dc2 He8 11. Hd1 Rf8 12. Be2 Rg6 13. 0-0 De7 14. f4 Rh4 15. e4 dxe4 16. Rcxe4 Rxe4 17. Rxe4 a5 18. Dc3 f6 19. Hfe1 Rg6 20. g3 axb4 21. axb4 e5 22. fxe5 fxe5 23. d5 cxd5 24. cxd5 Bd6 25. Rxd6 Dxd6 26. Dc5 Dxc5+ 27. bxc5 Ha2 28. Hd2 Ha5 29. Hc1 Bf5 30. c6 bxc6 31. dxc6 Kf7.

Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu en mótið var haldið í boði Kviku eignastýringar og Brims. Stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2.477) hafði hvítt gegn Dananum Tim Jaksland (2.077). 32. Hf1! og svartur kaus að leggja niður vopnin, t.d. myndi hann tapa manni eftir 32. … Ke6 33. Bc4+ og 33. … e4 34. g4. Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram í dag sem og áskorendakeppnin í heimsmeistaramótinu, sjá skak.is.