Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer leika verk úr þriggja alda sögu fiðlu­dúós­ins Duo Landon í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar í kvöld klukkan 20. Segir í tilkynningu að efnis­skrá tón­leikanna teyg­i sig allt aft­ur til fyrri hluta 18

Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer leika verk úr þriggja alda sögu fiðlu­dúós­ins Duo Landon í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar í kvöld klukkan 20.

Segir í tilkynningu að efnis­skrá tón­leikanna teyg­i sig allt aft­ur til fyrri hluta 18. ald­ar og elsta verk­ið sé í síð­barr­okkstíl, Són­ata í D-dúr eft­ir Jean Marie Le­clair. Þá verða einnig leikin íslensk verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Hildigunni Rúnarsdóttur og Martin Frewer auk nokkurra þingeyskra fiðlulaga.