Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 g6 4. Bc4 Bg7 5. d3 a6 6. Be3 Rd4 7. Rg5 e6 8. f4 b5 9. Bb3 h6 10. Rf3 d6 11. 0-0 Re7 12. Kh1 Bb7 13. Bxd4 cxd4 14. Re2 Db6 15. De1 Rc6 16. a3 0-0-0 17. Dg3 Hhe8 18. f5 g5 19

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 g6 4. Bc4 Bg7 5. d3 a6 6. Be3 Rd4 7. Rg5 e6 8. f4 b5 9. Bb3 h6 10. Rf3 d6 11. 0-0 Re7 12. Kh1 Bb7 13. Bxd4 cxd4 14. Re2 Db6 15. De1 Rc6 16. a3 0-0-0 17. Dg3 Hhe8 18. f5 g5 19. fxe6 fxe6 20. Dg4 Kd7 21. Dh3 Bc8.

Staðan kom upp í keppni sem er eingöngu fyrir 40 ára og eldri, Öðlingamótinu, sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Kristján Örn Elíasson (1.812) hafði hvítt gegn Lenku Ptácníkovu (2.082). 22. Rxg5! hxg5 23. Hf7+ He7 24. Dxe6+! Ke8 25. Hxe7+ Rxe7 26. Df7+ Kd7 27. Dxg7 Dc5 28. Rxd4 De5 29. Be6+ og svartur gafst upp. Þrátt fyrir þetta tap varð Lenka ein efst á mótinu með 5 1/2 vinning af 7 mögulegum. Kristján Örn náði öðru sætinu með 4 1/2 vinning en sama vinningafjölda fengu Páll G. Jónsson (1.829), Þórður Arnarson (1.782) og Haraldur Baldursson (1.788).