„Fólk verður að standa fyrir sínu“ – hvað var átt við? Að fólk ætti að standa á rétti sínum (hvika ekki frá því sem maður á rétt á), standa fyrir máli sínu (verja sig), eða standa fast á sínu (hvika ekki frá skoðun sinni)? E.t.v

„Fólk verður að standa fyrir sínu“ – hvað var átt við? Að fólk ætti að standa á rétti sínum (hvika ekki frá því sem maður á rétt á), standa fyrir máli sínu (verja sig), eða standa fast á sínu (hvika ekki frá skoðun sinni)? E.t.v. hefur to stand for sth flækst í málið, merkingin að standa við það sem maður styður eða aðhyllist.