Rakel María Hjaltadóttir fékk hlaupabakteríuna eftir að hún fékk sér hund fyrir nokkrum árum. Hreyfingin veitir henni á ánægju á hverjum degi. „Ég fékk bakteríuna og hún fer ekki. Ég fer út að leika, róla, á hoppubelgina,“ sagði hún í viðtali við síðdegisþáttinn Skemmtilegu leiðina heim

Rakel María Hjaltadóttir fékk hlaupabakteríuna eftir að hún fékk sér hund fyrir nokkrum árum. Hreyfingin veitir henni á ánægju á hverjum degi. „Ég fékk bakteríuna og hún fer ekki. Ég fer út að leika, róla, á hoppubelgina,“ sagði hún í viðtali við síðdegisþáttinn Skemmtilegu leiðina heim. „En það vill nú til að ég er bara að hugsa um sjálfa mig, þess vegna hef ég tímann í þetta sem margir setja fyrir sig. En það á ekki að vera afsökun, ég held að allir geti fundið hálftíma á hverjum degi. Þetta snýst líka um geðheilsuna.“ Lestu meira á K100.is.