Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Þór­dís Kol­brún Reykfjörð Gylfa­dótt­ir seg­ist hlakka til þess að sinna ut­an­rík­is­mál­un­um að nýju. Hún seg­ist bjart­sýn á að rík­is­stjórn­ar­flokk­arn­ir muni klára kjör­tíma­bilið. Þórdís kvaddi fjármálaráðuneytið í gær eftir stutta dvöl…

Þór­dís Kol­brún Reykfjörð Gylfa­dótt­ir seg­ist hlakka til þess að sinna ut­an­rík­is­mál­un­um að nýju. Hún seg­ist bjart­sýn á að rík­is­stjórn­ar­flokk­arn­ir muni klára kjör­tíma­bilið.

Þórdís kvaddi fjármálaráðuneytið í gær eftir stutta dvöl og tekur aftur við stjórnartaumunum í utanríkisráðuneytinu.

„Ég var auðvitað rétt að byrja í fjár­mála- og efna­hags­ráðuneyt­inu og gerði ráð fyr­ir því að klára kjör­tíma­bilið, en svona er póli­tík­in. Ég er að fara inn í ráðuneyti sem ég þekki mjög vel og hlakka til að koma aft­ur í,“ segir Þórdís.