Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. b3 Bd6 6. Bb2 0-0 7. Be2 De7 8. 0-0 Rbd7 9. Dc2 He8 10. d4 b6 11. e4 dxe4 12. Rxe4 Rxe4 13. Dxe4 Bb7 14. Had1 f5 15. De3 c5 16. dxc5 Bxc5 17. Df4 Rf6 18. Re5 Had8 19

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. b3 Bd6 6. Bb2 0-0 7. Be2 De7 8. 0-0 Rbd7 9. Dc2 He8 10. d4 b6 11. e4 dxe4 12. Rxe4 Rxe4 13. Dxe4 Bb7 14. Had1 f5 15. De3 c5 16. dxc5 Bxc5 17. Df4 Rf6 18. Re5 Had8 19. Bf3 Re4 20. Bxe4 Bxe4 21. h4 Db7 22. Kh2 Dc7 23. f3 Bb7 24. h5 Be7 25. h6 g5 26. Dg3 Bf6 27. f4 g4

Staðan kom upp í seinni hluta Kvikudeildar, efstu deildar Íslandsmóts skákfélaga, sem fór fram fyrir skömmu í Rimaskóla. Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2.442) hafði hvítt gegn kollega sínum, Degi Ragnarssyni (2.329). 28. Rxg4! Bxb2 29. Rf6+ Kf8 svartur hefði einnig haft tapað tafl eftir 29. … Kh8 30. Dg7+! Dxg7 31. hxg7+ Kxg7 32. Rxe8+ þar eð í kjölfar 32. … Hxe8 33. Hd7+ verður hvítur skiptamuni yfir. 30. Dg8+ og svartur gafst upp enda mát í næsta leik. Það er nóg um að vera í íslensku skáklífi.