Sparsemi er okkur Íslendingum ekki beinlínis í blóð borin. Við erum vanari að eyða um efni fram. Um rausnarskap okkar eigum við orðasambandið það er ekkert til sparað: allt lagt fram sem til þarf og ríflega það

Sparsemi er okkur Íslendingum ekki beinlínis í blóð borin. Við erum vanari að eyða um efni fram. Um rausnarskap okkar eigum við orðasambandið það er ekkert til sparað: allt lagt fram sem til þarf og ríflega það. „Brúðkaupið þótti með eindæmum glæsilegt, enda ekkert til sparað.“ Ekkert, ekki „engu til sparað“.