Salka Valsdóttir endurgerði lagið Hvers vegna varst' ekki kyrr með Pálma Gunnarssyni og kynnti það í þætti Heiðars Austmann, Íslenskri tónlist. „Ég var að leysa út ábreiðu af laginu Hvers vegna varst' ekki kyrr sem þið þekkið eflaust í flutningi Pálma Gunnars

Salka Valsdóttir endurgerði lagið Hvers vegna varst' ekki kyrr með Pálma Gunnarssyni og kynnti það í þætti Heiðars Austmann, Íslenskri tónlist. „Ég var að leysa út ábreiðu af laginu Hvers vegna varst' ekki kyrr sem þið þekkið eflaust í flutningi Pálma Gunnars. Lagið kemur fyrir í kvikmyndinni Natatorium sem var frumsýnd 23. febrúar. Ilmur María Arnarsdóttir flytur lagið með mér og leikur aðalhlutverk í bíómyndinni. Þetta er geggjað lag sem flestir þekkja,“ segir Salka í kynningunni á laginu.

Lestu meira á K100.is.