Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. 0-0 0-0 6. d4 Rbd7 7. Dc2 a6 8. b3 c5 9. dxc5 Rxc5 10. Hd1 Db6 11. Be3 Dc7 12. cxd5 Rxd5 13. Bd4 a5 14. Rc3 Rd7 15. Db2 Bf6 16. Rxd5 exd5 17. Hac1 Dd6 18. Hc2 Bxd4 19

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. 0-0 0-0 6. d4 Rbd7 7. Dc2 a6 8. b3 c5 9. dxc5 Rxc5 10. Hd1 Db6 11. Be3 Dc7 12. cxd5 Rxd5 13. Bd4 a5 14. Rc3 Rd7 15. Db2 Bf6 16. Rxd5 exd5 17. Hac1 Dd6 18. Hc2 Bxd4 19. Rxd4 Rf6 20. Rb5 Db4 21. Rc7 Hb8 22. Rxd5 Rxd5 23. Bxd5 Bf5 24. Hcd2 b6 25. De5 Bg6 26. h4 h6 27. h5 Hbe8

Staðan kom upp í seinni hluta Kvikudeildar, efstu deildar Íslandsmóts skákfélaga, sem fór fram fyrir skömmu. Conor O'Donnell (2.274) hafði hvítt gegn Tómasi Björnssyni (2.165). 28. Dxe8! Hxe8 29. hxg6 Hb8 30. Bc4 Kf8 31. gxf7 De7 32. a4! núna getur svartur sig hvergi hrært á meðan hvítur bætir vígstöðu sína hægt og sígandi. 32. … h5 33. Hd7 Df6 34. H1d4 g6 35. H7d6 Dg5 36. Kg2 Kg7 37. H6d5 Df6 38. Hd7 Hf8 39. H4d6 De5 40. He6 Dc5 og hér lauk skákinni með sigri hvíts enda taflið gjörtapað á svart.