Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og eiginkona hans, Eliza Reid, fóru í gær til Edinborgar í Skotlandi. Mark­mið ferðar­inn­ar er að styrkja enn frek­ar vina­bönd Íslend­inga og Skota, með áherslu á sögu og menn­ingu þjóðanna

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og eiginkona hans, Eliza Reid, fóru í gær til Edinborgar í Skotlandi. Mark­mið ferðar­inn­ar er að styrkja enn frek­ar vina­bönd Íslend­inga og Skota, með áherslu á sögu og menn­ingu þjóðanna.

For­seti á fundi í Ed­in­borg með Humza Yousaf for­sæt­is­ráðherra Skot­lands og Lord Ca­meron af Lochiel, aðstoðarráðherra mál­efna Skot­lands í bresku rík­is­stjórn­inni. Þá held­ur for­seti fyr­ir­lest­ur við Ed­in­borg­ar­há­skóla.