Málshátturinn Betra er að veifa röngu tré en öngu þýðir bókstaflega betra er að hafa/nota rangt tré en ekkert og óeiginlega betra er að hafa rangan málstað en engan. Þetta á betur við nú en nokkurn tíma fyrr; málstaðir hafa aldrei verið jafnmargir…

Málshátturinn Betra er að veifa röngu tré en öngu þýðir bókstaflega betra er að hafa/nota rangt tré en ekkert og óeiginlega betra er að hafa rangan málstað en engan. Þetta á betur við nú en nokkurn tíma fyrr; málstaðir hafa aldrei verið jafnmargir og aldrei hefur verið slegist jafn mikið um jafn margt.