Núverandi fyrirkomulag strandveiða viðheldur, að mati smábátasjómanna, ójafnræði milli landshluta. Á svæði C, sem tekur til Norður- og Austurlands, eru strandveiðar varla arðbærar fyrr en nokkuð er liðið á sumar, eða í júlí-ágúst þegar stór fiskur í ætisleit er genginn á svæðið

Núverandi fyrirkomulag strandveiða viðheldur, að mati smábátasjómanna, ójafnræði milli landshluta.

Á svæði C, sem tekur til Norður- og Austurlands, eru strandveiðar varla arðbærar fyrr en nokkuð er liðið á sumar, eða í júlí-ágúst þegar stór fiskur í ætisleit er genginn á svæðið. Ekki er þó á vísan að róa með veiðar á þessum fiski, líklegt er að strandveiðipottur sé þá fullnýttur. Sjá menn sér þá þann kost vænstan að flytja útgerðina burt úr heimabyggð. » 11