Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. a3 Dc7 6. c4 Rf6 7. Rc3 b6 8. Be3 Bb7 9. f3 Be7 10. Hc1 0-0 11. Be2 Rc6 12. Ra4 Hab8 13. b4 Rh5 14. Rb3 f5 15. Bxb6 Df4 16. Dxd7 fxe4 17. Dxe6+ Kh8 18. 0-0 Dg5 19

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. a3 Dc7 6. c4 Rf6 7. Rc3 b6 8. Be3 Bb7 9. f3 Be7 10. Hc1 0-0 11. Be2 Rc6 12. Ra4 Hab8 13. b4 Rh5 14. Rb3 f5 15. Bxb6 Df4 16. Dxd7 fxe4 17. Dxe6+ Kh8 18. 0-0 Dg5 19. fxe4 Rf4 20. Hxf4 Dxf4 21. Rc3 Hf6 22. Dh3 Hh6.

Staðan kom upp í seinni hluta Kvikudeildar, efstu deildar Íslandsmóts skákfélaga, sem fór fram fyrir skömmu. Eistneski stórmeistarinn Kaido Kulaots (2.525) hafði hvítt gegn ungverskum kollega sínum, Gabor Nagy (2.434). 23. Be3! De5 svartur hefði einnig haft tapað tafl eftir 23. … Hxh3 24. Bxf4. 24. Bxh6 gxh6 25. Rd5 Bg5 26. Hf1 Hd8 27. Df5 Db2 28. Rf6! og svartur gafst upp. Skákþing Íslands heldur áfram í dag í Mosfellsbæ. Jafnframt mun 11. umferð af 14 fara fram í áskorendamótinu sem haldið er þessa dagana í Toronto í Kanada, sjá nánari upplýsingar á skak.is.