Snæfríður Ingadóttir segist hafa aukið frelsi eftir að hún uppgötvaði húsaskipti og vildi segja öllum heiminum frá því. Hún hefur stundað skiptin nú í 11 ár og gaf meira að segja út handbók fyrir þá forvitnu

Snæfríður Ingadóttir segist hafa aukið frelsi eftir að hún uppgötvaði húsaskipti og vildi segja öllum heiminum frá því. Hún hefur stundað skiptin nú í 11 ár og gaf meira að segja út handbók fyrir þá forvitnu. „Það hafa allir áhyggjur af því að aðrir eru að sofa í rúminu þínu, manni þykir vænt um hlutina sína og heimilið. En maður kaupir bara hlífðarlak og gæti jafnvel verið með gestasæng og sængurföt,“ sagði Snæfríður í Skemmtilegu leiðinni heim. „Íbúðaskipti ganga aðallega út á traust og góð samskipti.“ Lestu meira á K100.is.