„Þetta er frábær spá,“ sagði Berglind Rós Ágústsdóttir, varafyrirliði Vals, í samtali við Morgunblaðið á kynningarfundi Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í höfuðstöðvum Deloitte á Íslandi í gær en Valskonum er spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár, fjórða árið í röð

„Þetta er frábær spá,“ sagði Berglind Rós Ágústsdóttir, varafyrirliði Vals, í samtali við Morgunblaðið á kynningarfundi Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í höfuðstöðvum Deloitte á Íslandi í gær en Valskonum er spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár, fjórða árið í röð. „Við verðum að gera okkar og markmið okkar er að vinna,“ sagði Berglind meðal annars. »61