— Morgunblaðið/Eggert
Nokkrir tugir Grindvíkinga mótmæltu á Austurvelli í gær. Fólkið er ósátt við seinagang Fasteignafélagsins Þórkötlu við uppkaup á fasteignum í bænum í kjölfar náttúruhamfaranna þar. „Ég er búin að vera mjög já­kvæð og hvetj­andi í öllu þessu ferli en …

Nokkrir tugir Grindvíkinga mótmæltu á Austurvelli í gær. Fólkið er ósátt við seinagang Fasteignafélagsins Þórkötlu við uppkaup á fasteignum í bænum í kjölfar náttúruhamfaranna þar. „Ég er búin að vera mjög já­kvæð og hvetj­andi í öllu þessu ferli en ein­hvern veg­inn í dag þá sagði ég hingað og ekki lengra. Ég get ekki leng­ur verið já­kvæð gagn­vart þessu. Nú er ég bara reið, fúl og pirruð,“ sagði Birna Rún Arn­ars­dótt­ir, íbúi í Grinda­vík, sem sést hér á myndinni með skilti á mótmælunum. » 4