Umstangið í kringum sjónvarpsþættina True Detective, sem teknir voru upp hér á landi, komu leikaranum og samfélagsmiðlastjörnunni Aroni Má Ólafssyni mjög á óvart en hann fer með lítið hlutverk í þáttunum
Umstangið í kringum sjónvarpsþættina True Detective, sem teknir voru upp hér á landi, komu leikaranum og samfélagsmiðlastjörnunni Aroni Má Ólafssyni mjög á óvart en hann fer með lítið hlutverk í þáttunum. „Þetta var mjög stórt og skemmtilegt verkefni þótt ég hafi farið með lítið hlutverk sem var ótrúlega gaman,“ sagði Aron í samtali við morgunþáttinn á K100. Opnar svona verkefni einhverjar dyr fyrir þig? „Vonandi. Ég er með umboðsmann úti þannig að það koma reglulega prufur í gegnum hann,“ sagði Aron. Lestu meira á K100.is.