Valur og Þór úr Þorlákshöfn standa vel að vígi í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir sigra í þriðju umferðinni í gærkvöld. Valur náði forystu gegn Hetti með sigri á Hlíðarenda, 2:1, og Þórsarar gerðu góða ferð til Njarðvíkur, …
Valur og Þór úr Þorlákshöfn standa vel að vígi í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir sigra í þriðju umferðinni í gærkvöld. Valur náði forystu gegn Hetti með sigri á Hlíðarenda, 2:1, og Þórsarar gerðu góða ferð til Njarðvíkur, sigruðu þar í framlengingu og eru með forystu, 2:1, í einvíginu. » 34