Það ætlaði allt um koll að keyra í hljóðveri K100 þegar stjórnendur morgunþáttarins Ísland vaknar gerðu landsmönnum greiða í vikunni og grófu upp nýja og áður óheyrða útgáfu af laginu um Gotta sem borðar ost

Það ætlaði allt um koll að keyra í hljóðveri K100 þegar stjórnendur morgunþáttarins Ísland vaknar gerðu landsmönnum greiða í vikunni og grófu upp nýja og áður óheyrða útgáfu af laginu um Gotta sem borðar ost. Útgáfan er ólík þeirri upprunalegu og ekki laust við að hún fái fólk á öllum aldri til að vilja dansa. Lagið var stór hluti auglýsingaherferðar Mjólkursamsölunnar á árum áður og hefur fylgt Íslendingum allar götur síðan. Sumir segja lagið svo greypt í barnæskuminningar sínar. Lestu meira á K100.is.