Fyrirhugað er að Heyrnar- og talmeinastöð Íslands hefji aftur skimun á heyrn grunnskólabarna. Tilraunaverkefni er nú í undirbúningi og vonar forstjóri HTÍ að verkefnið komist í framkvæmd strax í haust

Fyrirhugað er að Heyrnar- og talmeinastöð Íslands hefji aftur skimun á heyrn grunnskólabarna. Tilraunaverkefni er nú í undirbúningi og vonar forstjóri HTÍ að verkefnið komist í framkvæmd strax í haust. Hann segir mikilvægt að taka upp heyrnarskimun á meðal grunnskólabarna, en ekki hefur verið skimað í grunnskólum síðan 2011. Íslendingar eru ein fárra Evrópuþjóða sem ekki skima fyrir heyrn grunnskólabarna. » 11