— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Fyrr í vor var Græni dagurinn til minningar um Jökul Frosta haldinn í WorldFit-salnum í World Class á Tjarnarvöllum. Græna deginum var ætlað að halda minningu Jökuls Frosta Sæberg Daníelssonar á lofti en hann var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann lést af slysförum árið 2021

Fyrr í vor var Græni dagurinn til minningar um Jökul Frosta haldinn í WorldFit-salnum í World Class á Tjarnarvöllum. Græna deginum var ætlað að halda minningu Jökuls Frosta Sæberg Daníelssonar á lofti en hann var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann lést af slysförum árið 2021. „Mér fannst viðeigandi að tengja Græna daginn við afmælið hans. Svo varð þetta nafn á viðburðinn fyrir valinu vegna þess að hann var með svo græn og falleg augu,“ segir Daníel Sæberg Hrólfsson, faðir Jökuls Frosta. Lestu meira á K100.is.