Svartur á leik
Svartur á leik
1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 Rbd7 7. c5 c6 8. Bd3 b6 9. b4 a5 10. a3 Ba6 11. Bxa6 Hxa6 12. 0-0 Da8 13. Hb1 Db7 14. Re1 axb4 15. axb4 Hfa8 16. Dc2 b5 17. h3 h6 18. Rd3 Bd8 19

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 Rbd7 7. c5 c6 8. Bd3 b6 9. b4 a5 10. a3 Ba6 11. Bxa6 Hxa6 12. 0-0 Da8 13. Hb1 Db7 14. Re1 axb4 15. axb4 Hfa8 16. Dc2 b5 17. h3 h6 18. Rd3 Bd8 19. f3 Bc7 20. Hfe1 Ha3 21. Dd2 Db8 22. Re2 e5 23. dxe5 Rxe5 24. Bxe5 Bxe5 25. Rxe5 Dxe5 26. Rd4 H8a6 27. Df2 g6 28. He2 Kg7 29. g4 Rd7 30. Hbe1 Df6 31. f4 H3a4 32. e4 dxe4 33. Hxe4 Ha2 34. H1e2 Hxe2 35. Dxe2 Ha4 36. Kg2

Þessi staða kom upp á þriðjudagsmóti titilhafa sem fór fram á skákþjóninum chess.com í janúar síðastliðnum. Denis Lazavik hafði svart gegn Hikaru Nakamura. 36. … Rf8? svartur gat unnið með því að leika 36. … Rxc5 þar eð eftir 37. bxc5 Hxd4 er fátt um fína drætti í hvítu stöðunni. 37. Dd2 Ha8 38. f5! Hd8 39. De3 g5 40. Rf3 Rh7 41. Hd4 Hxd4 42. Dxd4 Kf8 43. Re5 Kg7 44. Rxc6! og svartur gafst upp.