— Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Bolli Már Bjarnason, útvarpsmaður á K100, fann fyrir óþægilegri tilfinningu í endurvinnslunni um daginn þegar hann fór þangað með tómar flöskur. Hann notar orðið sorpskömm yfir líðanina, sem verður að teljast nýtt og gott hugtak

Bolli Már Bjarnason, útvarpsmaður á K100, fann fyrir óþægilegri tilfinningu í endurvinnslunni um daginn þegar hann fór þangað með tómar flöskur. Hann notar orðið sorpskömm yfir líðanina, sem verður að teljast nýtt og gott hugtak. „Komið var að því að fara með flöskur og dósir í endurvinnsluna og ég var með þrjá poka. Ég opnaði pokana og fann samstundis fyrir sorpskömm því ég vonaði að enginn væri að fylgjast með mér og horfa á hverju ég væri búinn að sturta ofan í mig að undanförnu.“ Lestu meira á K100.is.