Að moka undir e-n er að hygla e-m: „moka undir milliliði“ (netdæmi). (Eins er sem betur fer hægt að „moka undir sig“ sjálfan.) Svo má borga eða greiða undir e-n, bera kostnað af e-m, jafnvel „til Norður-Kóreu“,…

moka undir e-n er að hygla e-m: „moka undir milliliði“ (netdæmi). (Eins er sem betur fer hægt að „moka undir sig“ sjálfan.) Svo má borga eða greiða undir e-n, bera kostnað af e-m, jafnvel „til Norður-Kóreu“, (þá sendingarkostnað). Loks er hægt að „greiða undir rassgatið á auðvaldinu“. Er þá fátt eitt nefnt.